Podchaser Logo
Home
Roller derby (Hjólaskautaat)

Roller derby (Hjólaskautaat)

Released Thursday, 4th April 2019
Good episode? Give it some love!
Roller derby (Hjólaskautaat)

Roller derby (Hjólaskautaat)

Roller derby (Hjólaskautaat)

Roller derby (Hjólaskautaat)

Thursday, 4th April 2019
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Veistu hvað þarf marga dómara til að dæma einn roller derby leik? Veistu yfir höfuð hvað roller derby er? Það heitir hjólaskautaat á íslensku, ef það hjálpar eitthvað. Í þætti vikunnar fjöllum við um íþróttina sem hefur verið að tröllríða heiminum síðan Whip it kom út árið 2009. Skrautlegir hjálmar, augnmálning og ógnvekjandi skautanöfn eru notuð til þess að gera íþróttina að miklu sjónarspili. Og það sem er kannski skemmtilegast er að allir eru velkomnir. Alex Steinþórsdóttir (betur þekkt sem Lexía de Trix) kíkir í heimsókn og útskýrir hvað það er sem dregur sífellt fleira fólk í þessa skrítnu íþrótt. Vigdís býr sér til skautanafn en byrjar síðan að sjá eftir því vegna þess að hún er sinn eigin harðasti dómari. Og já, talandi um dómara. Það þarf að minnsta kosti 7 dómara til að dæma leik.

Show More

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features